Sameiginlegur framboðsfundur

Sameiginlegur framboðsfundur

 

vegna sveitarstjórnarkosninga í Höfðahreppi

verður haldinn í Fellsborg

sunnudaginn 21. maí kl. 17:00.

 

Frambjóðendur L og S-lista munu kynna helstu

stefnumál sín og svara fyrirspurnum kjósenda.

Íbúar á Skagaströnd eru hvattir til að mæta á fundinn og kynna sér sýn framboðanna á málefni sveitarfélagsins.

 

 

Umboðsmenn listanna.