Samfélagseldhugi ársins 2023 - tilnefningar

Tilnefningum lokið.

 

Sveitarfélagið Skagaströnd ætlar að veita viðurkenninguna Eldhugi/eldhugar ársins 2023 og óskar eftir tilnefningum frá íbúum.

Tilnefna má einstaklinga , félagasamtök og fyrirtæki.

Viðurkenning frá sveitarfélaginu verður veitt á Þorrablóti Kvenfélagsins Einingar í Fellsborg þann 17. febrúar.

Samfélagseldhugi - tilnefna hér

Sveitastjórn Skagastrandar