Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ verður á Skagaströnd á morgun.

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ verður á Skagaströnd á morgun, 8.juni. 
Farið frá Íþróttahúsinu kl. 11, hægt að skrá sig á staðnum.
Tvær hlaupaleiðir í boði, 2,5 km og 5 km.

Endilega komdu og vertu með, hægt er að kaupa boli í forsölu í Olís á Skagaströnd