Skagastrandarlistinn sjálfkjörinn

Í tilkynningu kjörstjórnar Sveitarfélagsins Skagaströnd til sveitarstjórnar 10. apríl 2022, kemur fram að einn framboðslisti hafi borist vegna sveitarstjórnarkosninganna.

H – listi, Skagastrandarlistinn er því sjálfkjörinn við kosningarnar 14. maí 2022.

Frambjóðendur H-lista, Skagastrandarlistans eru eftirtaldir í þeirri röð sem þeir eru á listanum.

  1. Halldór Gunnar Ólafsson framkvæmdastjóri, Hólabraut 23, Skagaströnd
  2. Erla María Lárusdóttir innanhúshönnuður, Túnbraut 11, Skagaströnd
  3. Hrefna Dögg Þorsteinsdóttir nemi í uppeldis/menntafr., Ránarbraut 5, Skagaströnd
  4. Guðbjörg Eva Guðbjartsdóttir ferðamálafræðingur, Norðurbraut 5, Skagaströnd
  5. Péturína Laufey Jakobsdóttir skrifstofustjóri, Hólabraut 9, Skagaströnd
  6. Arnar Ólafur Viggósson forstöðumaður, Suðurvegi 24, Skagaströnd
  7. Ragnar Már Björnsson iðnaðarmaður, Ægisgrund 5, Skagaströnd
  8. Ástrós Elísdóttir atvinnuráðgjafi, Hólabraut 12, Skagaströnd
  9. Jón Ólafur Sigurjónsson slökkviliðsstjóri, Ránarbraut 10, Skagaströnd
  10. Adolf Hjörvar Berndsen framkvæmdastjóri, Höfða, Skagaströnd