Skagastrandarlistinn.

 

 

Hér með tilkynnist.    

 

Að það hefur verið tekið á móti 10 framboðum

vegna Skagastrandarlistans. 

og munu  tveir vera í kjöri um fyrsta sæti:

 

Adolf H Berndsen – 1, ( eingöngu í fyrsta sæti ).

Óskar Ársælsson – 1-5, ( fyrsta til fimmta ).

 

Og átta sem gefa kost á sér, eingöngu í 2-5 sæti:

 

Steindór R Haraldsson

Péturína L. Jakobsdóttir

Gunnar Halldórsson

Róbert Kristjánsson

Baldur Magnússon

Halldór G Ólafsson

Jón Ólafur Sigurjónsson

Árný S. Gísladóttir

 

Sjáumst í kvöld kl. 20:00 í Fellsborg.

 

Fyrir hönd uppstillinganefndar,

Guðmundur Finnbogason.