Skagastrandarlistinn.

Á fjölmennum fundi þann 28. apríl 2014 voru kosnir fulltrúar á Skagastrandarlistann vegna sveitarstjórnarkosninganna 31. maí 2014, eingöngu var kosið  í fimm efstu sætin.

Úrslit kosninganna urðu sem hér segir:

  1. Adolf H. Berndsen

  2. Halldór G. Ólafsson

  3. Róbert Kristjánsson

  4. Gunnar S. Halldórsson

  5. Jón Ó. Sigurjónsson

Uppstillingarnefnd Skagastrandarlistans.