Skagastrandarvegur lokaður

Á vef Umferðarstofu er svohljóðandi auglýsing frá Vegagerðinni.

 Vegna ræsagerðar verður vegur 74 , Skagastrandarvegur,  á milli Lækjardals og Mýrarvegar lokaður  á morgun, laugardaginn 31. mars, frá kl. 09:00 og fram eftir degi.

http://www.us.is/page/umferdin_i_dag