Skagastrandarvegur opnaður eftir viðgerðir

Skagastrandarvegur sem hefur verið lokaður síðan kl 9 í morgun verður opnaðu aftur um kl 13.00 í dag. Viðgerð á veginum er þó ekki að fullu lokið og má því búast við einhverjum töfum til að byrja með og vegfarendur beðnir að sína tillitssemi við þá sem vinna að endurbótum og gæta fyllstu varúðar.