Skagaströnd með augum fuglsins

Sveinn Eggertsson var á ferðinni í sumar og tók skemmtilegar myndir með flygildi sem hann lét sveima yfir Skagaströnd. Sandar Ómarsdóttir klippti myndskeiðin til og setti á youtube:

 

https://www.youtube.com/watch?v=QTJJ71h9Sv4&feature=youtu.be