Skiptibókamarkaður á Skagaströnd

Nýjung í Djásnum og dúlleríi  – Skiptibókamarkaður

 

Þú getur komið með gamla bók að heiman og valið þér „nýja“ í staðinn hjá okkur.

Einnig eru notaðar bækur og tímarit til sölu á vægu verði.

Verið velkomin í Djásn og dúllerí  þar er alltaf heitt á könnunni og gott að sitja í gömlu grænu stólunum og glugga í bók.

Alla daga i sumar verður opið frá 14:00- 18:00