Skólahald fellt niður á morgun 12. desember

Skólahald á Skagaströnd í bæði leik- og grunnskóla er fellt niður  á morgun fimmtudaginn 12. desember.  

 

Sveitarstjóri