Skólahaldi aflýst í dag vegna veðurs

Skólahald í Höfðaskóla og leikskólanum Barnabóli fellur niður vegna óveðurs í dag, fimmtudaginn 20. mars. Staðan verður tekin í hádeginu og metið hvort leikskólinn verði opnaður.