Skólasetning Höfðaskóla

Skólasetning Höfðaskóla verður í Hólaneskirkju, mánudaginn 24. ágúst og hefst kl. 10. Vonumst til að sjá sem flesta nemendur og forráðamenn þeirra. Að lokinni skólasetningu fylgja nemendur sínum umsjónarkennara í stofur til skrafs og ráðagerða.
Kennsla hefst skv. stundaskrá þriðjudaginn 25. ágúst.

Skólastjóri