Skólasetning Höfðaskóla

 

Skólasetning Höfðaskóla verður í Hólaneskirkju miðvikudaginn 30. ágúst n.k. og hefst kl. 10.

Eftir formlega skólasetningu fara nemendur með umsjónarkennurum í sínar stofur og fá þar stundatöflur sínar.  

Kennsla hefst skv. stundaskrá (sund) fimmtudaginn 31. ágúst. Nánari upplýsingar á skólasetningu.

Skólastjórnendur.