Skólaslit Tónlistarskólans A-Hún

Skólaslit og afhending prófskírteina Tónlistarskóla A-Hún fara fram í Blönduósskirkju laugardaginn 21. maí kl. 1500

Fram koma nemendur sem hafa lokið stigsprófi á vetrinum og þeir sem eru að ljúka námi úr 10. bekk.

Innritun
Innritun fyrir skólaárið 2011 – 2012 fer fram að Bogabraut 10 Skagaströnd fimmtudaginn 19. maí kl. 15 – 18.