Skólatónleikum frestað vegna veðurs

  Nemendatónleikum Tónlistarskóla A-Hún sem vera áttu í Hólaneskirkju kl 17 í dag þriðjudaginn 16. desember er frestað vegna veðurs.