Snjómokstri hefur verið hætt í dag

Snjómokstri hefur verið hætt í dag í íbúðargötum vegna veðurs en Víkinni verður haldið opinni,

um leið og veður fer batnandi ferður farið í að moka íbúðagötur.

Sveitarstjóri