Snjómokstur

Miðvikudagur 21. nóvember kl 14.00

Snjómokstir verður hætt fram til kl 16.30 í dag. Þá verða helstu leiðir mokaðar til að fólk komist heim úr vinnu og reynt að halda opnu til kl 17.30. Verkstjóri áhaldahúss mun fylgjast með ástandi og aðstoða eftir föngum þá sem nauðsynlega þurfa að komast um. Símanúmer hans er 861 4267

Sveitarstjóri