Snjómokstur

Vegna veðurs verður snjómokstri hætt kl 17 í dag miðvikudaginn 10. desember. Miðað við veðurhorfur er gert ráð fyrir að einungis verði haldið opnu á morgun án þess að götur verði mokaðar í fulla breidd, nema veður gangi niður. Mokstur hefst kl 6 í fyrramálið og stefnt að því að helstu leiðir verði opnar kl 7.30. Veður mun þó ráða hvort það tekst.

Sveitarstjóri