Snjómokstur um helgina

 Þar sem reiknað er með að óveður gangi yfir Norðurland í kvöld og á morgun skal bent á að ekki er gert ráð fyrir snjómokstri fyrr en veður er gengið niður. Þó verður athugað með mokstur kl 9.00 á laugardagsmorgni samkvæmt áætlun Vegagerðar um Fellsbraut, Oddagötur og Strandgötu ef veður hamlar ekki.
Sveitarstjóri