Söguleg safnahelgi í Spákonuhofi.

Spákonuhofið á Skagaströnd  verður opið  á laugardag og sunnudag  eins og önnur söfn og setur á svæðinu í tengslum við Sögulega safnahelgi.  Opið verður frá  klukkan 12 til 18.

Sögustundir og Spádómar-  Bókin um  Þórdísi spákonu á tilboði  þessa helgi.

Árnes á Skagaströnd verður opið á sama tíma . 

Kaffi og kleinur í boði fyrir gesti.

Alltaf gaman að koma í Spákonuhofið .... sjáumst.