Sorphirða á morgun miðvikudag

Sorp verður tekið á morgun miðvikudag 14. janúar í stað fimmtudags líkt og venjan hefur verið.

Gott væri ef íbúar geta hreinsað snjó frá ruslageymslum/-skýlum til að auðvelda aðgengi.

Uppfært sorphirðudagatal fyrir 2026 verður sett á heimasíðu sveitarfélagsins í vikunni.

Beðist er velvirðingar á því hversu seint tilkynninginn berst.