Sorphirða um jól og áramót

Vegna hátíðsdaga verður gámastöðin lokuð laugardagana 24. og 31. desember nk. en húsasorp verður tekið fimmtudaginn 29. desember.

Sérstaklega er minnt á að litaður jólapappír er ekki endurvinnanlegur og á að fara í almennt sorp.

Sveitarstjóri