Sorphirðudagur

Kæru íbúar

Fimmtudaginn 17. febrúar er áætlað að hirða sorp.
Mikilvægt er að koma tunnum út á götu eða að mokað sé frá þeim svo hægt sé að draga þær út á götu.