Sorphreinsun á Þorláksmessu

Síðasti sorphreinsunardagur fyrir jól verður á morgun 23. desember. Húsráðendur eru minntir á að hreinsa snjó frá sorptunnum svo hreinsun geti gengið greiðlega fyrir sig. Ef sorptunnur eru ekki aðgengilegar verða þær ekki losaðar.

Gámastöðin við Vallarbraut verður opin á morgun 23. desember kl 16-18 og laugardaginn 27. desember kl 13-17.

Minnt er á að jólapappír er ekki endurvinnanlegur á að fara í almennt sorp.

Sveitarstjóri