Sorphreinsun frestað til föstudags

Vegna færðar er sorphreinsun sem vera átti í dag fimmtudag er frestað til morguns. Fólk er beiðið að moka snjó frá sorpílátum svo hreinsunin geti gengið greiðlega. Sorpílát sem eru ekki aðgengileg vegna snjóa verða ekki losuð.

Rétt er að minna á að allur frágangur sorpíláta er á ábyrgð notenda og þeir þurfa að tryggja að þau fjúki ekki eða skemmist í óveðrum.

Sveitarstjóri