Spákonuhof 10 ára afmæli

Þér er boðið í 10 ára afmæli!

Spákonuhofið á 10 ára afmæli þann 30. júní n.k. (miðvikudag) og þá verður haldin veisla í Spákonuhofinu milli 14:00-17:00

 

Afmæliskaka, kaffi, djús og dagskrá í tilefni dagsins.

Kl. 14:00 Minnisvarði um góðan vin afhjúpaður.

Kl. 14:30 Rúnum kastað og spáð í framtíðina.

Kl. 15:15 Ástrós Elísdóttir les úr bók sinni.

Kl. 16:00 Sagðar þjóðsögur.

 

Allir velkomnir, hlökkum til að sjá ykkur!

 

Spákonuhof