Sparnaður í kvöld í Fellsborg

Í kvöld verður kynningarfundur í kvöld kl.20 í Félagsheimilinu Fellsborgá vegum Sparnaðar ehf. 

Fyrirtækið er ráðgjafafyrirtæki sem hefur sett sér það markmið að auka samkeppni á fjármálamarkaði  með nýjungum í ráðgjöf, vörum og hugsun. 

Hagkerfi Sparnaðar vinnur út frá hugmyndafræðum Ingólfs H. Ingólfssonar sem snýst m.a. um að greiða hratt niður skuldir, hafa gaman af því að nota peningana, spara og byggja upp eignir. 

Með Hagkerfi Sparnaðar fá viðskiptavinir aðgang að hugbúnaði til þess að ná stjórn á fjárstreymi heimilisins.

Öllum eru velkomnir.