Starfsfólk í sumarafleysingu hjá Greiðslustofu

Vinnumálastofnun leitar eftir sumarafleysingafólki í liðsheild sína hjá Greiðslustofu Vinnumálastofnunar á Skagaströnd.

Í boði eru fjölbreytt verkefni með jákvæðum og uppbyggilegum samstarfshópi.

Hvetjum alla sem hafa áhuga að sækja um – öllum umsóknum verður svarað

Áhugasamir geta kynnt sér starfsemi stofnunarinnar á heimasíðu hennar www.vinnumalastofnun.is.

Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil sendist til Jensínu Lýðsdóttur forstöðumanns Vinnumálastofnunar Norðurlandi vestra - Greiðslustofu, Túnbraut 1-3, 545 Skagaströnd eða á netfangið jensina.lydsdottir@vmst.is fyrir 15. mars næstkomandi.