Starfsmaður óskast

 Starfsmaður óskast til að annast heimilsjálp hjá eldri borgurum og öryrkjum á Skagaströnd.

 

Um er að ræða hlutastarf sem getur tekið breytingum eftir fjölda þjónustuþega.  

 

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

 

Upplýsingar veittar á skrifstofu Sveitarfélagsins Skagastrandar í síma 455 2700

 

Sveitarstjóri