Stjórnmálafundur

Fimmtudaginn 19. apríl, sumardaginn fyrsta, verður Einar Oddur Kristjánsson, alþingismaður, með opinn stjórnmálafund á Gistiheimilinu Dagsbrún Skagaströnd kl. 20,30.

Allir velkomnir !

Sjálfstæðisflokkurinn í norðvesturkjördæmi.