Stofnfundur Nes-listamiðstöðvar

Stofnfundur

Nes listamiðstöðvar ehf

verður haldinn í Bjarmanesi á Skagaströnd fimmtudaginn 6. mars nk. kl. 17.00

Verkefni fundarins er að samþykkja stofnsamning og samþykktir fyrir félagið og kjósa stjórn og endurskoðanda.

Þeir sem kynnu að hafa áhuga á að taka þátt í stofnun Nes – listamiðstöðvar með hlutafjárframlagi eru velkomnir á fundinn.

Sveitarstjórn Skagastrandar