Stóri plokkdagurinn sunnudaginn 28. apríl

Stóri plokk­dagurinn verður haldinn þann 28. apríl næst­komandi en markmiðið með deginum er að hvetja fólk til að hreinsa plast og annað rusl úr nærumhverfinu.

Sveitarfélagið hvetur alla til þess að taka þátt og mun staðsetja einn gám við Spákonuhof og annan við Skagaveg norðan við skátabraggann þar sem hægt verður að losa sig við það rusl sem safnast saman!

 

Sveitarstjóri