Stórtónleikar Kristjáns Jóhannssonar

S T Ó R T E N Ó R I N N

Kristján Jóhannsson

ásamt Jónasi Þóri, píanóleikara og

Matthíasi Stefánssyni, fiðluleikara

 

Kristján Jóhannsson, óperusöngvari,

heldur tónleika í

Hólaneskirkju á Skagaströnd

laugardaginn 9. nóvember 2013, kl. 20:30.

Kristján mun flytja margar gullfallegar

íslenskar og erlendar söngperlur.

 

Söngskráin verður mjög fjölbreytt,

léttir og leikandi tónleikar við allra hæfi.

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir

 

Tónleikarnir eru í boði

Minningarsjóðsins

um hjónin frá Garði og Vindhæli

 


Til baka