Sundlaug Skagastrandar lokuð 19.júní


Starfsfólk sundlaugar Skagastrandar er á öryggisnámskeiði í dag, þriðjudaginn 19.júní og er því sundlaugin lokuð.