Sundlaugin opnuð

Sundlaug Skagastrandar verður opnuð

fimmtudaginn 24. maí nk.

 

Opnunartímar sundlaugar eru:

·        mánud. – föstudaga                         kl. 9.00-12.00 og 13.00-20.00

·        laugardaga og sunnudaga        kl. 13.00-17.00

 

Nú er komið vor og góður tími til að rifja upp sundtökin og láta fara vel um sig í pottinum.

Allir í sund!!!!!