Sunnudaginn 23.nóvember kl 14:00 ætlum við að hafa sunnudagaskólann á Sæborg.
Komið og syngið með okkur og hver veit nema Rebbi og Mýsla kíki í heimsókn. 🦊🐭
Kaffi, djús og snarl eftir stundina.
TTT -börn og fermingarbörn hvött til að koma og taka þátt.
Margrét, Aníta, Hugrún og starfsfólk Sæborgar taka vel á móti ykkur.