Sunnudagaskóli sunnudaginn 25.janúar kl 11:00

Sunnudagaskóli sunnudaginn 25.janúar kl 11:00
 
Margrét og Aníta taka á móti ykkur með söng, sögur og gleði 🌈
Að þessu sinni ætlar Lydía Einarsdóttir æskulýðsfulltrúi kirkjunnar á Norðurlandi vestra að vera með okkur. Kex og djús á kirkjuloftinu eftir stundina.
Öll hjartanlega velkomin – við hlökkum til að sjá ykkur!