SVEITARSTJÓRNARKOSNINGAR 26. maí 2018

  AUGLÝSING  UM  KJÖRFUND


Kjörfundur í Sveitarfélaginu Skagaströnd vegna kosninga til sveitarstjórnar fer fram 26. maí 2018 í Fellsborg og hefst kl. 10.00 og lýkur kl. 21.00


Talning atkvæða verður á sama stað og gæti hafist um kl. 21.30 


 


Kjörstjórnin