Sýning í list- og verkgreinum í Höfðaskóla

Á morgun, miðvikudag 23.maí, er sýning í list- og verkgreinum í Höfðaskóla kl. 12. - 16.  Þar sýna nemendur ýmis verk úr myndmennt, textílmennt, smíðum og heimilisfræði.

Hvetjum alla bæjarbúa til að koma og skoða verkefni nemenda.

 

Sumarkveðjur, starfsfólk og nemendur Höfðaskóla.