Tekið hefur til starfa þvottahús á Skagaströnd

Nýverið hóf fyrirtækið Þvottahúsið störf hér á Skagaströnd en um er að ræða atvinnuþvottahús.

Sveitarfélagið óskar forsvarsmönnum innilega til hamingju og hvetur fyrirtæki á Skagaströnd og í nærliggjandi sveitarfélögum til þess að nýta sér þessa frábæru þjónustu!

 

Sveitarstjóri