Þórdísargangan á laugardaginn fellur niður

Vegna óviðráðanlegra ástæðna fellur niður áður auglýst Þórdísarganga þann 25. júlí.

Þórdísarganga er næst á dagskránni laugardaginn 14. ágúst næstkomandi.