Þorrablót

 

kvenfélagsins Einingar  verður í Félagsheimilinu

á Skagaströnd laugardaginn 2. febrúar 2013.

 

 

 

 

 

 

 

Húsið opnað kl. 19:00.

Borðhald hefst stundvíslega kl. 19:30.

 

Veislustjóri er Lárus Ægir

Skemmtiatriði að hætti heimamanna

kvenfélagskonur sjá um matinn.

 

Hljómsveitin  Upplyfting sér um að halda uppi

fjörinu til klukkan 03:00.

 

Miðasala verður í félagsheimilinu

sunnudaginn 27. janúar á milli klukkan 11:00 og 12:00

 

Miðaverð kr. 7000.

Ellilífeyrisþegar ásamt unglingum

fæddum árið 1997 greiða kr. 6000.

 

Kvenfélagskonur selja þorrabakka í rauðasal félagsheimilisins

sunnudaginn 3. febrúar á milli kl. 12:00 og 13:00 meðan birgðir endast .

Kvenfélagið Eining