Þorrablót 2009

Þorrablót Kvenfélagsins Einingar 

verður í Félagsheimilinu á Skagaströnd laugardaginn 7. febrúar 2009.

 

Húsið opnað kl. 20:00.


Borðhald hefst stundvíslega kl. 20:30.

  • Veislustjóri er Lárus Ægir Guðmundsson.
  • Skemmtiatriði að hætti heimamanna
  • Kántrýbær sér um matinn
  • Hljómsveitin Vítamín sér um að halda uppi fjörinu til klukkan 03:00
  • Miðaverð kr. 5.000.

Miðasala verður í félagsheimilinu sunnudaginn 1. febrúar á milli kl. 11:00 og 12:00

 

Eldri borgarar ásamt unglingum fæddum árið 1993 greiða kr. 4.000.

 

Kvenfélagið Eining