Þýskur sjónvarpsþáttur um útgerð á Skagaströnd

Þýska sjónvarpsstöðin ZDF Mediathek gerði sjónvarpsþátt um smábátaútgerð á Íslandi. Þáttagerðarmenn komu á Skagaströnd og fóru í róður með Öldu HU 112 með Sigurjóni Guðbjartssyni og Hafþóri Gylfasyni. http://www.zdf.de/ZDFmediathek#/beitrag/video/1816630/au%C3%9Fendienst:-Fischer-in-Island