Til hamingju með daginn kæru sjómenn!

Sveitarfélagið Skagaströnd óskar sjómönnum og fjölskyldum þeirra innilega til hamingju með sjómannadaginn.

Sjómannabæn

Þú sem fósturfoldu vefur
fast að þínum barm
svala landið sveipað hefur
silfur björtum arm.
 
Ægir blái Snælands sonum
sýndu Snægðar mynd.
Heill þér bregstu ei vorum vonum
vertu oss bjargar lind.


Höfundur texta:
Steingrímur Thorsteinsson