Til hamingju með daginn sjómenn!

Sveitarfélagið Skagaströnd óskar sjómönnum og fjölskyldum þeirra innilega til hamingju með sjómannadaginn.

Er þetta í 80 skiptið sem dagurinn er haldinn hátíðlegur í fallega bænum okkar. Bæjarbúar hafa komið saman um helgina og fagnað hetjum hafsins. Dagskrá lýkur kl 18 í dag en hér má nálgast frekar upplýsingar.

Til hamingju sjómenn - dagurinn er ykkar!

 

Sveitarstjóri