Tilkynning frá Heilbrigðisstofnuninni Blönduósi:

Breytt viðvera lækna á Skagaströnd:

Framvegis verður læknir annan hvern þriðjudag og alla fimmtudaga frá kl. 9-12 á Heilsugæslunni á Skagaströnd.

Nánari upplýsingar og tímapantanir í síma: 455 4100

HSB