Tilkynning frá Hólanes restaurant

Við hjá Hólanesi restaurant vorum að taka í notkun fyrstu almennu hraðhleðslustöð fyrir rafmagns - tvinnbíla á Skagaströnd í samstarfi við E1

Hægt er að hlaða 2 bíla í einu. Þú skannar kóðann og sækir E1 appið og plöggar bílinn. Svona einfalt er þetta.
 
Starfsfólk Hólanes restaurant.