Tilkynning frá HSN Blönduósi

Fimmtudaginn 10. nóvember 2022 verður boðið upp á bólusetningu fyrir börn 5-15 ára sem ekki hafa lokið grunnbólusetningu gegn covid-19.

Vinsamlegast pantið tíma í síma 4324100 á opnunartíma heilsugæslunnar.